fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mourinho selur fyrrum leikmann Liverpool aftur til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 15:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fenerbache í Tyrklandi hefur samþykkt 2,5 milljóna punda tilboð frá Ipswich Town í Ryan Kent leikmann félagsins.

Fenerbache leikur í dag undir stjórn Jose Mourinho sem tók við þjálfun liðsins í sumar.

Kent sem ólst upp hjá Liverpool en fór til Rangers í Skotlandi þar sem hann gerði vel.

Getty Images

Kent samdi við Fenerbache fyrir ári síðan en var í algjöru aukahlutverki á síðustu leiktíð með liðinu.

Kent er 27 ára gamall en Ipswich er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina og stefnir að því að semja við Kent á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans