fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Andri Tryggvason er orðinn leikmaður KR. Þetta herma mjög öruggar heimildir 433.is.

KR hefur nú staðfest þetta.

KR kaupir Guðmund af Val en sóknarmaðurinn knái snýr heim til uppeldisfélagsins.

Guðmundur er orðinn lögleglur með KR og getur spilað gegn FH á mánudag.

Samningur Guðmundar við Val var að renna út eftir tímabilið.

Óskar Hrafn Þorvaldsson yfirmaður knattspyrnumála hjá KR hefur viljað sækja uppalda leikmenn.

Guðmundur kom til Vals árið 2020 frá Start en fann sig ekki hjá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra