fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 10:00

Youssouf Fofana. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafið samtalið við Monaco og vill skoða það að kaupa Youssouf Fofana miðjumann félagsins.

Fofana er 25 ára gamall franskur landsliðsmaður en hann á bara ár eftir af samningi.

AC Milan er að reyna að kaupa Fofana en United er farið að skoða kostinn.

United er einnig að skoða Richard Rios miðjumann Palmeiras, Sander Berge miðjumann Burnley, Martin Zubimendi miðjumann Real Sociedad og Sofyan Amrabat sem var á láni hjá liðinu í fyrra.

United hefur mest viljað fá Manuel Ugarte miðjumann PSG en félagið ætlar ekki að borga uppsett verð.

Untied veit hins vegar að PSG vill selja hann eftir að félagið keypti Joao Neves frá Benfica fyrir um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“