fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Atletico reynir að skipta við Manchester City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er þessa stundina að reyna allt til að losna við sóknarmanninn Joao Felix sem er afskaplega óvinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins.

Felix var lánaður til Barcelona á síðustu leiktíð og fyrir undirskriftina viðurkenndi hann að það væri sitt draumafélag.

Það fór ekki vel í stuðningsmenn Atletico sem vilja ekkert með Portúgalann hafa sem var einnig lánaður til Chelsea um tíma.

Samkvæmt enskum miðlum hefur Manchester City fengið tilboð frá Atletico sem vill kaupa sóknarmanninn Julian Alvarez.

Atletico hefur boðið City að fá Felix á láni út tímabilið í skiptum fyrir það að verðmiði argentínska landsliðsmannsins lækki töluvert.

Alvarez er verðmetinn á 75 milljónir punda og er það upphæð sem þeir spænsku geta ekki borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?