fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Motta segir Chiesa að koma sér burt – ,,Ekki hluti af verkefninu hér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 19:00

Chiesa / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa, leikmaður Juventus, mun ekki fá að spila með liðinu á komandi tímabili en þetta hefur fengist staðfest.

Það er Thiago Motta, þjálfari Juventus, sem greinir frá en Chiesa kom til Juventus fyrir um fjórum árum síðan og upprunarlega sem lánsmaður.

Chiesa er 26 ára gamall vængmaður sem hefur spilað 51 landsleik fyrir Ítalíu og var áður á mála hjá Fiorentina.

,,Chiesa og allir þeir leikmenn sem spiluðu ekki leikinn í dag eru ekki hluti af verkefninu hér,“ sagði Motta fyrir æfingaleik.

,,Við höfum verið mjög skýrir varðandi það mál, þeir þurfa að finna lausn á sínum málum og nýtt félag sem fyrst.“

,,Við erum búnir að taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar