fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Var þetta síðasti landsleikurinn? – Réð ekki við sig og brast í grát

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marta fékk að líta beint rautt spjald er Brasilía spilaði við Spán á Ólympíuleikunum.

Marta er líklega besti leikmaður í sögu Brasilíu en hún er 38 ára gömul í dag og er líklega að spila á sínu síðasta tórmóti.

Marta braut klaufalega af sér í viðureigninni og fékk að launum rautt spjald sem hún tók ekki vel.

Spjaldið var í raun verðskuldað en Marta gat ekki annað en grátið eftir ákvörðun dómarans er hún gekk af velli.

Marta gaf það út fyrr á árinu að hún myndi hætta í landsliðsfótbolta 2024 og þarf Brasilía að komast í undanúrslit svo hún fái annað tækifæri í treyju heimalandsins.

Brasilía spilar gegn Frökkum í 8-liða úrslitum í dag og verður Marta ekki til taks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar