fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Var þetta síðasti landsleikurinn? – Réð ekki við sig og brast í grát

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marta fékk að líta beint rautt spjald er Brasilía spilaði við Spán á Ólympíuleikunum.

Marta er líklega besti leikmaður í sögu Brasilíu en hún er 38 ára gömul í dag og er líklega að spila á sínu síðasta tórmóti.

Marta braut klaufalega af sér í viðureigninni og fékk að launum rautt spjald sem hún tók ekki vel.

Spjaldið var í raun verðskuldað en Marta gat ekki annað en grátið eftir ákvörðun dómarans er hún gekk af velli.

Marta gaf það út fyrr á árinu að hún myndi hætta í landsliðsfótbolta 2024 og þarf Brasilía að komast í undanúrslit svo hún fái annað tækifæri í treyju heimalandsins.

Brasilía spilar gegn Frökkum í 8-liða úrslitum í dag og verður Marta ekki til taks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal