fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Var þetta síðasti landsleikurinn? – Réð ekki við sig og brast í grát

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Marta fékk að líta beint rautt spjald er Brasilía spilaði við Spán á Ólympíuleikunum.

Marta er líklega besti leikmaður í sögu Brasilíu en hún er 38 ára gömul í dag og er líklega að spila á sínu síðasta tórmóti.

Marta braut klaufalega af sér í viðureigninni og fékk að launum rautt spjald sem hún tók ekki vel.

Spjaldið var í raun verðskuldað en Marta gat ekki annað en grátið eftir ákvörðun dómarans er hún gekk af velli.

Marta gaf það út fyrr á árinu að hún myndi hætta í landsliðsfótbolta 2024 og þarf Brasilía að komast í undanúrslit svo hún fái annað tækifæri í treyju heimalandsins.

Brasilía spilar gegn Frökkum í 8-liða úrslitum í dag og verður Marta ekki til taks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu