fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Romano með áhugaverð tíðindi af málefnum Alberts

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 09:41

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano sérfræðingur í félagaskiptum segir að Fiorentina sé að setja allt á fullt til að kaupa Albert Guðmundsson af Genoa.

Fiorentina bauð nokkra milljarða í Albert í janúar en Genoa hafnaði því.

Mikið var rætt og ritað um Albert fyrir sumarið en aðeins hefur hægt á þeim sögum undanfarnar vikar.

Nú virðist Fiorentina ætla að setja allt í botn til að reyna að klófesta Albert og er viðbúið að fleiri lið reyni slíkt hið sama.

Albert var magnaður með Genoa á síðustu leiktíð í Seriu en ákæra á hendur honum hér á Íslandi virðist hafa hægt á ferlinu um að skipta um lið.

Romano segir að Fiorentina sé að skoða að leggja fram nýtt tilboð í Albert á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“