fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 22:56

Mynd:Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík vann flottan sigur á Þór í Lengjudeild karla í kvöld en fjörugur leikur fór fram í einmitt Keflavík.

Fimm mörk voru skoruð í leiknum en Kári Sigfússon tryggði Keflvíkingum sigur á 92. mínútu.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Dalvík/Reynir fékk stig gegn ÍR í fallbaráttunni eftir að hafa komist yfir.

Þróttur og Reykjavík áttust einnig við en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Keflavík 3 – 2 Þór
1-0 Oleksii Kovtun
1-1 Rafael Victor
2-1 Mihael Mladen
2-2 Aron Ingi Magnússon
3-2 Kári Sigfússon

Þróttur R. 0 – 0 Fjölnir

Dalvík/Reynir 1 – 1 ÍR
1-0 Áki Sölvason(víti)
1-1 Marteinn Theodórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar