fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Gefur lítið fyrir sögusagnir um enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe stjóri Newcastle gefur lítið fyrir það að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu á næstunni.

Howe er sterklega orðaður við starfið eftir að Gareth Southgate sagði starfi sínu lausu.

„Það er ekkert til að tala um,“ sagði Howe um málið þegar enskir blaðamenn ræddu við hann.

Howe er ásamt Graham Potter og fleirum nefndir til sögunnar en Howe hefur gert vel með Newcastle.

„Ég þarf ekkert að ræða þetta við leikmennina, þeir vita hvernig ég er og að ég muni leggja allt í sölurnar fyrir Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun