fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Endar þýski landsliðsmaðurinn hjá West Ham?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er komið langt með það ferli að ganga frá kaupum á Niclas Fullkrug framherja Borussia Dortmund.

Fullkrug var öflugur fyrir þýska landsliðið á Evrópumótinu í sumar og því kemur þetta örlítið á óvart.

Viðræður eru í fullum gangi og telur Sky Sports að allir aðilar muni á endanum ná saman.

Dortmund festi kaup á Serhou Guirassy frá Stuttgart á dögunum og viðbúið að Fullkrug spili minna.

Hann hefur því áhuga á því að fara en West Ham reyndi að kaupa Fullkrug síðasta sumar þegar hann fór frá Werder Bremen til Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun