fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Markaveisla í tveimur leikjum – Stjarnan lagði Fylki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 21:48

Sandra María

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru markaleikir á dagskrá í Bestu deild kvenna í kvöld en alls voru 12 mörk skoruð í tveimur leikjum.

Þór/KA glutraði niður 3-1 forystu í þessum leik en Jordyn Rhodes jafnaði metin fyrir heimastúlkur á síðustu mínútunum.

Þróttur Reykjavík vann þá flottan heimasigur á Keflavík eftir að hafa lent tvisvar undir í viðureigninni.

Fylkir fékk einnig Stjörnuna í heimsókn þar sem Hrefna Jónsdóttir reyndist hetja gestaliðsins.

Tindastóll 3 – 3 Þór/KA
1-0 Elise Anne Morris
1-1 Karen María Sigurgeirsdóttir
1-2 Sandra María Jessen
1-3 Karen María Sigurgeirsdóttir
2-3 Jordyn Rhodes
3-3 Jordyn Rhodes( víti)

Þróttur R. 4 – 2 Keflavík
0-1 Sóley María Steinarsdóttir(sjálfsmark)
1-1 Anita Lind Daníelsdóttir(víti)
1-2 Eva Lind Daníelsdóttir(sjálfsmark)
2-2 María Eva Eyjólfsdóttir
3-2 María Eva Eyjólfsdóttir
4-2 Sigríður Theód. Guðmundsdóttir

Fylkir 0 – 1 Stjarnan
0-1 Hrefna Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns