fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Markaveisla í tveimur leikjum – Stjarnan lagði Fylki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 21:48

Sandra María

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru markaleikir á dagskrá í Bestu deild kvenna í kvöld en alls voru 12 mörk skoruð í tveimur leikjum.

Þór/KA glutraði niður 3-1 forystu í þessum leik en Jordyn Rhodes jafnaði metin fyrir heimastúlkur á síðustu mínútunum.

Þróttur Reykjavík vann þá flottan heimasigur á Keflavík eftir að hafa lent tvisvar undir í viðureigninni.

Fylkir fékk einnig Stjörnuna í heimsókn þar sem Hrefna Jónsdóttir reyndist hetja gestaliðsins.

Tindastóll 3 – 3 Þór/KA
1-0 Elise Anne Morris
1-1 Karen María Sigurgeirsdóttir
1-2 Sandra María Jessen
1-3 Karen María Sigurgeirsdóttir
2-3 Jordyn Rhodes
3-3 Jordyn Rhodes( víti)

Þróttur R. 4 – 2 Keflavík
0-1 Sóley María Steinarsdóttir(sjálfsmark)
1-1 Anita Lind Daníelsdóttir(víti)
1-2 Eva Lind Daníelsdóttir(sjálfsmark)
2-2 María Eva Eyjólfsdóttir
3-2 María Eva Eyjólfsdóttir
4-2 Sigríður Theód. Guðmundsdóttir

Fylkir 0 – 1 Stjarnan
0-1 Hrefna Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar