fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Stórstjarnan var ekki með gegn andstæðingum Víkings – Á förum á næstunni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 18:45

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen fékk ekki pláss í leikmannahópi Napoli sem spilaði við lið Egnatia í æfingaleik í gær.

Egnatia er lið sem einhverjir hérlendis eru farnir að kannast við en um er að ræða andstæðinga Víkings R. í Sambandsdeildinni.

Osimhen hefur lengi verið aðalvopn Napoli í sókninni en hann er orðaður við Paris Saint-Germain þessa dagana.

Samningur Osimhen gildir til ársins 2026 en hann er sagður vilja komast burt og semja við PSG í von um að vinna fleiri titla.

Antonio Conte, stjóri Napoli, ákvað að skilja Osimhen eftir í leiknum sem vannst að lokum sannfærandi 4-0.

Chelsea er einnig að skoða Osimhen en er ekki tilbúið að borga 110 milljónir punda líkt og PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi