fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Dramatík á Meistaravöllum – Loksins skorar Viðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 2 KA
1-0 Benoný Breki Andrésson(’19)
1-1 Daníel Hafsteinsson(’59)
1-2 Viðar Örn Kjartansson(’71)
2-2 Finnur Tómas Pálmason(’94)

Það var dramatík á Meistaravöllum í kvöld er einn leikur fór fram í Bestu deild karla.

KR fékk KA í heimsókn en leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem heimamenn voru ansi heppnir.

KR jafnaði metin á 94. mínútu í uppbótartíma er allt stefndi í frábæran útisigur Akureyringa.

Viðar Örn Kjartansson komst á blað fyrir KA og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur