fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, eigandi Manchester United, hefur ekki sett mikla pressu á Hollendinginn Erik ten Hag fyrir komandi tímabil.

Það er Guardian sem greinir frá en samkvæmt heimildum miðilsins er ekki skilyrði fyrir Ten Hag að ná topp fjórum á komandi tímabili.

Frammistaða United var fyrir neðan allar væntingar á síðustu leiktíð en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar.

Ten Hag var í kjölfarið sterklega orðaður við brottrekstur en Guardian segir að starf hans sé nokkuð öruggt.

Ten Hag þarf ekki að ná Meistaradeildarsæti í vetur en hann mun fá tíma til að koma liðinu á rétta braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes