fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Nefnir þriðja hlutinn sem hjálpaði við ákvörðunina í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro hefur talað um enn einn hlutinn sem sannfærði hann um að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Um er að ræða einn efnilegasta miðvörð heims en hann kom til United frá Lille á dögunum.

Yoro ræddi við bæði Rio Ferdinand og Angel Gomes, fyrrum leikmenn United, áður en hann tók skrefið en það var ekki það eina.

Frakkinn viðurkennir að hafa verið mjög hrifinn af United í úrslitaleik FA bikarsins á síðustu leiktíð er liðið vann Manchester City.

Yoro var í raun búinn að ákveða að ganga í raðir United fyrir löngu en fjölmörg önnur lið sýndu honum áhuga.

,,Þegar ég horfði á sigurinn í FA bikarnum á síðustu leiktíð þá vildi ég mikið vera með þeim og fagna titlinum með stuðningsmönnum – magnað afrek,“ sagði Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við