fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nefnir þriðja hlutinn sem hjálpaði við ákvörðunina í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro hefur talað um enn einn hlutinn sem sannfærði hann um að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Um er að ræða einn efnilegasta miðvörð heims en hann kom til United frá Lille á dögunum.

Yoro ræddi við bæði Rio Ferdinand og Angel Gomes, fyrrum leikmenn United, áður en hann tók skrefið en það var ekki það eina.

Frakkinn viðurkennir að hafa verið mjög hrifinn af United í úrslitaleik FA bikarsins á síðustu leiktíð er liðið vann Manchester City.

Yoro var í raun búinn að ákveða að ganga í raðir United fyrir löngu en fjölmörg önnur lið sýndu honum áhuga.

,,Þegar ég horfði á sigurinn í FA bikarnum á síðustu leiktíð þá vildi ég mikið vera með þeim og fagna titlinum með stuðningsmönnum – magnað afrek,“ sagði Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Í gær

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu