fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nefnir þriðja hlutinn sem hjálpaði við ákvörðunina í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro hefur talað um enn einn hlutinn sem sannfærði hann um að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Um er að ræða einn efnilegasta miðvörð heims en hann kom til United frá Lille á dögunum.

Yoro ræddi við bæði Rio Ferdinand og Angel Gomes, fyrrum leikmenn United, áður en hann tók skrefið en það var ekki það eina.

Frakkinn viðurkennir að hafa verið mjög hrifinn af United í úrslitaleik FA bikarsins á síðustu leiktíð er liðið vann Manchester City.

Yoro var í raun búinn að ákveða að ganga í raðir United fyrir löngu en fjölmörg önnur lið sýndu honum áhuga.

,,Þegar ég horfði á sigurinn í FA bikarnum á síðustu leiktíð þá vildi ég mikið vera með þeim og fagna titlinum með stuðningsmönnum – magnað afrek,“ sagði Yoro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga