fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hollywood stjörnurnar sendu óvænt skilaboð á einn þann besta – ,,Hugsaðu málið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 21:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fékk ansi skemmtileg skilaboð á X eða Twitter síðu ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Hugh Jackman ræddu um Salah sem er einn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar og hefur verið í þónokkur ár.

Þeir eru báðir miklir knattspyrnuaðdáendur en Reynolds er eigandi Wrexham sem spilar í ensku þriðju deildinni.

,,Hugsaðu málið,“ sagði Reynolds léttur á meðal annars í von um að Salah gangi í raðir Wrexham sem að sjálfsögðu gerist ekki.

Ansi skemmtilegt myndband sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist