fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Trippier sagður á förum – Áhugi frá Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 16:00

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier er líklega á förum frá Newcastle og það er áhugi frá Sádi-Arabíu. Þetta segir staðarmiðillinn Northern Echo.

Bakvörðurinn hefur verið hjá Newcastle síðan 2022 og er með launahærri leikmönnum félagsins. Það myndi búa til mikið pláss í bókhaldinu að selja Trippier, en samningur hans gildir út komandi leiktíð.

Samkvæmt nýjustu fréttum hafa tvö félög í Sádí mikinn áhuga á Trippier. Ljóst er að hann myndi hækka vel í launum með því að fara þangað.

Trippier er nýkominn af Evrópumótinu með enska landsliðinu, þar sem liðið fór alla leið í úrslitaleikinn en tapaði þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham