fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid horfir nú í kringum sig og leitar að miðverði eftir að hafa misst af Leny Yoro til Manchester United.

Hinn 18 ára gamli Yoro gekk í raðir United frá Lille á dögunum, en upphaflega var talið líklegra að hann færi til Real Madrid.

Spænska félagið horfir annað og segir The Athletic að Aymeric Laporte sé á óskalista félagsins.

Um er að ræða fyrrum leikmann Manchester City, en hann fór til Al-Nassr í Sádi-Arabíu í fyrra. Hann átti frábært Evrópumót á dögunum og var lykilmaður í liði Spánar sem hampaði titlinum.

Það yrði þó flókið að fá Laporte, en hann þénar ansi vel í Sádí.

Real Madrid er einnig sagt hafa áhuga á Mats Hummels. Sá varð samningslaus og yfirgaf Dortmund fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“