fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:31

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skömmu var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem vonandi verða fjögur íslensk lið.

Það er óhætt að segja að Breiðablik og Víkingur hafi fengið hagstæðan drátt í 3. umferðinni en fyrst þurfa þau að klára sína andstæðinga í 2. umferð.

Fari Valur og Stjarnan í gegnum St. Mirren og Paide eru þau á leið í erfiðari verkefni ef allt fer eftir bókinni.

Einvígi íslensku liðanna í 3. umferð (verði þau þar)
Víkingur/Egnatia (Albanía) – Virtus (San Marínó/Flora Tallin (Eistland)
Valur/St.Mirren (Skotland) – Go Ahead Eagles (Holland)/Brann (Noregur)
Auda (Lettland)/Cliftonville (Norður-Írland) – Breiðablik/Drita (Kósóvó)
Diddeleng (Lúxemborg)/Hacken (Svíþjóð – Stjarnan/Paide (Eistland)

Leikirnir í 3. umferð fara fram 8. og 15. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land