fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:31

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skömmu var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem vonandi verða fjögur íslensk lið.

Það er óhætt að segja að Breiðablik og Víkingur hafi fengið hagstæðan drátt í 3. umferðinni en fyrst þurfa þau að klára sína andstæðinga í 2. umferð.

Fari Valur og Stjarnan í gegnum St. Mirren og Paide eru þau á leið í erfiðari verkefni ef allt fer eftir bókinni.

Einvígi íslensku liðanna í 3. umferð (verði þau þar)
Víkingur/Egnatia (Albanía) – Virtus (San Marínó/Flora Tallin (Eistland)
Valur/St.Mirren (Skotland) – Go Ahead Eagles (Holland)/Brann (Noregur)
Auda (Lettland)/Cliftonville (Norður-Írland) – Breiðablik/Drita (Kósóvó)
Diddeleng (Lúxemborg)/Hacken (Svíþjóð – Stjarnan/Paide (Eistland)

Leikirnir í 3. umferð fara fram 8. og 15. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps