fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:31

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skömmu var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem vonandi verða fjögur íslensk lið.

Það er óhætt að segja að Breiðablik og Víkingur hafi fengið hagstæðan drátt í 3. umferðinni en fyrst þurfa þau að klára sína andstæðinga í 2. umferð.

Fari Valur og Stjarnan í gegnum St. Mirren og Paide eru þau á leið í erfiðari verkefni ef allt fer eftir bókinni.

Einvígi íslensku liðanna í 3. umferð (verði þau þar)
Víkingur/Egnatia (Albanía) – Virtus (San Marínó/Flora Tallin (Eistland)
Valur/St.Mirren (Skotland) – Go Ahead Eagles (Holland)/Brann (Noregur)
Auda (Lettland)/Cliftonville (Norður-Írland) – Breiðablik/Drita (Kósóvó)
Diddeleng (Lúxemborg)/Hacken (Svíþjóð – Stjarnan/Paide (Eistland)

Leikirnir í 3. umferð fara fram 8. og 15. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu