fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð fyrrum stjarna mun vinna með leikmönnum Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir Colin Kazim-Richards sem lék um tíma í ensku úrvalsdeildinni.

Kazim-Richards lagði skóna á hilluna í fyrra en hann er 37 ára gamall og endaði ferilinn í Tyrklandi.

Kazim-Richards er fyrrum landsliðsmaður Tyrklands og lék 37 leiki á sínum tíma ásamt því að skora tvö mörk.

Hann hefur nú skrifað undir samning við Arsenal og verður hluti af þjálfarateymi liðsins á komandi tímabili.

Kazim-Richards þekkir vel til Arsenal en hann var þar sem krakki frá 1998 til 2001 áður en hann hélt til Bury.

Þessi fyrrum sóknarmaður lék með fjölmörgum liðum á sínum atvinnumannaferli en nefna má Brighton, Sheffield United, Fenerbahce, Feyenoord, Celtic og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París