fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, hefur nýtt sumarfríið vel en hann kemur inn í nýtt tímabil sem giftur maður.

Havertz giftist unnustu sinni Sophia Weber fyrir helgi en hún ber í dag nafnið Sophia Havertz.

Havertz spilaði með þýska landsliðinu á EM í sumar en liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum gegn Spánverjum.

Spánn fór að lokum alla leið í þessu ágæta móti og vann England 2-1 í úrslitaleiknum.

Havertz hefur fengið sína frídaga eftir að EM lauk og giftist Sophia eftir að þau höfðu verið trúlofuð í rúmlega eitt ár.

Myndir af þessu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sophia Havertz (@sophiaaemelia)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær