fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Barcelona tilbúið að virkja kaupákvæðið – Mun hafna liðum á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að borga kaupákvæði í samningi vængmannsins Nico Williams sem leikur með Athletic Bilbao.

Frá þessu greinir Sport á Spáni en Williams vakti verulega athygli á EM með spænska landsliðinu í sumar.

Williams var einn besti leikmaður spænska liðsins sem fór alla leið og lagði England í úrslitaleiknum.

Mörg lið eru að sýna Williams áhuga en talið er að hann vilji halda sig heima fyrir og er Barcelona því líklegur kostur.

Barcelona þarf að borga 58 milljónir evra fyrir Williams sem er alls ekki það mikið enda um gríðarlega spennandi ungan leikmann að ræða.

Williams er sjálfur til í að færa sig á Nou Camp en er líklegur til að hafna boðum frá enskum félagsliðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja