fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Segist hafa engan áhuga á enska landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe hefur útilokað það að hann verði næsti landsliðsþjálfari Englands sem leitar nú að stjóra.

Gareth Southgate lét af störfum eftir EM í sumar og er enska knattspyrnusambandið að skoða nokkra möguleika.

Howe er orðaður við starfið en hann hefur gert flotta hluti með Newcastle í efstu deild Englands.

Howe hefur engan áhuga á að taka við landsliðinu og undirbýr sína menn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

,,England skiptir mig engu máli í dag, þetta snýst allt um knattspyrnufélagið Newcastle,“ sagði Howe.

,,Ég er svo stoltur að vera þjálfari liðsins og hef notið hverrar mínútu í þessu starfi. Ég vil ná langtíma árangri með þessu félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“