fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, er á förum frá Sádi-Arabíu eftir hálft ár með Al-Shabab í efstu deild þar í landi.

Hinn 36 ára gamli Rakitic vildi fara til Króatíu og hefur hann skrifað undir hjá Hajduk Split.

Gennaro Gattuso, AC Milan goðsögn, er stjóri liðsins og þá spilar Ivan Perisic, fyrrum liðsfélagi Rakitic úr landsliðinu, með liðinu.

Rakitic, sem á yfir 100 A-landsleiki að baki fyrir Króatíu, skrifar undir tveggja ára samning við Hajduk Split.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“