fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, er á förum frá Sádi-Arabíu eftir hálft ár með Al-Shabab í efstu deild þar í landi.

Hinn 36 ára gamli Rakitic vildi fara til Króatíu og hefur hann skrifað undir hjá Hajduk Split.

Gennaro Gattuso, AC Milan goðsögn, er stjóri liðsins og þá spilar Ivan Perisic, fyrrum liðsfélagi Rakitic úr landsliðinu, með liðinu.

Rakitic, sem á yfir 100 A-landsleiki að baki fyrir Króatíu, skrifar undir tveggja ára samning við Hajduk Split.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag