fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Ittihad í Sádi-Arabíu hefur boðið í Kepa Arrizabalaga, markvörð Chelsea.

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti heldur þessu fram, en hann fjallar reglulega um boltann í Sádí.

Kepa er ekki inni í myndinni hjá Chelsea en hann var á láni hjá Real Madrid á síðustu leiktíð, þar sem hann byrjaði sem aðalmarkvörður og missti svo sæti sitt.

Ljóst er að Kepa gæti þénað vel í Sádí en Al-Ittihad er sagt bjóða honum 7 milljónir evra í árslaun. Viðræður milli félaga eiga sér nú stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas