fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Svona gengur félagaskiptaglugginn í sumar fyrir sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 12:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ vill vekja athygli á neðangreindum upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024. Miðvikudaginn 17. júlí opnar félagaskiptagluggi í efri deildum meistaraflokks og það styttist í að félagaskiptagluggi loki í neðri deildum meistaraflokks og yngri flokkum. Hér að neðan eru nánari upplýsingar. Fulltrúar félaga eru hvattir til að koma þessum upplýsingum áfram til viðeigandi aðila innan sinna raða.

Besta deild karla, Besta deild kvenna og Lengjudeild karla

17. júlí til 13. ágúst 2024

Sömuleiðis þá opnar félagaskiptagluggi í 2. deild karla og Lengjudeild kvenna þann 17. júlí, en athugið hann er opinn í skemmri tíma (2 vikur).

Lengjudeild kvenna og 2. deild karla

17. júlí til 31. júlí 2024

Þá er vert að minna á að lokað verður fyrir félagaskipti í neðri deildum karla og kvenna þann 31. júlí nk. Það á einnig við um félagaskipti í yngri flokkum.

2. deild kvenna, 3. deild karla, 4. deild karla og 5. deild karla.

1. febrúar til 31. júlí 2024

Glugginn fyrir félagaskipti yngri flokka og ósamningsbundinna leikmanna lokar 31. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“