fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason er kominn til Panathinaikos í Grikklandi en þetta var staðfest nú í kvöld.

Um er að ræða afskaplega öflugan miðvörð sem gerði fimm ára samning við Midtjylland í fyrra.

Eftir að hafa unnið deildina með Midtjylland er Sverrir óvænt farinn og gerir samning við Panathinaikos til 2025.

Grikkirnir borga um þrjár milljónir evra fyrir Sverri sem mun leika með Herði Björgvini Magnússyni hjá félaginu.

Sverrir þekkir til Grikklands en hann var áður á mála hjá PAOK þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við