fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Sambi Lokonga hefur verið lánaður til Sevilla frá Arsenal út komandi leiktíð.

Lokonga er 24 ára gamall Belgi sem var keyptur frá Anderlecht 2021. Hann hefur hins vegar verið á láni hjá Crystal Palace og Luton síðustu tvö tímabil og virðist ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal.

Nú er hann lánaður enn á ný en það er talið að Sevilla geti keypt hann á 12 milljónir evra að láninu loknu. Arsenal fær 25% af framtíðarsölu ef það gengur eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni