fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, nýkrýndur Evrópumeistari með spænska landsliðinu, er að skipta yfir til ítalska stórliðsins AC Milan frá Atletico Madrid.

Milan hefur ákveðið að virkja klásúlu í samningi Morata hjá Atletico upp á 13 milljónir evra.

Morata hefur þegar samþykkt fjögurra ára samning Milan og mun hann gangast undir læknisskoðun síðar í vikunni.

Þessi 31 árs gamli framherji hefur spilað fyrir fjölda stórliða á ferlinum, Real Madrid, Atletico Madrid, Juventus og Chelsea. Nú bætist nýtt félag í safnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga