fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Freyr hafnaði liði í Meistaradeildinni – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 12:26

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari Kortrijk, hafnaði tilboði frá Union St. Gilloise um að taka við sem þjálfari liðsins. Hann vildi fá að taka með sér aðstoðarmanninn sinn, Jonathan Hartmann, en fékk það ekki í gegn. Fótbolti.net greinir frá.

Freyr tók við Kortrijk snemma á þessu ári eftir stórkostlegan árangur með Lyngby í Danmörku. Markmið hans var að halda liðinu uppi og þó svo að staðan hafi verið svört tókst Íslendingnum það nú í vor.

Union St. Gilloise er mun stærra lið og var í toppbaráttu í Belgíu á síðustu leiktíð. Liðið tekur þá þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð og er öruggt með sæti í einhverri af Evrópukeppnunum þremur hið minnsta.

Freyr sagði hins vegar nei takk og réði félagið Sebastien Pocognoli í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við