fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Manchester City undirbýr síðasta samningstilboðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 22:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að undirbúa síðasta samningstilboðið fyrir markvörðinn Ederson sem leikur með félaginu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Ederson hefur lengi verið einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar.

Lið í Sádi Arabíu eru að horfa til Ederson en Al-Nassr er til að mynda sterklega orðað við hans þjónustu.

Ederson myndi fá allt að 900 þúsund pund á viku ef hann semur í Sádi sem er rúmlega þrefalt meira en hann þénar í Manchester.

City er tilbúið að hækka laun Brasilíumannsins en þó ekki svo hátt en Al-Nassr þyrfti einnig að borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn.

City mun leyfa Ederson að fara ef hann hefur engan áhuga á að vera áfram en gerir sér vonir um að samningar munu nást.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“