fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Bjartsýn fyrir stórleiknum á eftir – „Getum tekið eitthvað úr öllum leikjunum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 14:00

Selma Sól í leiknum við Þýskaland ytra. Sá tapaðist 3-1. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stemningin í hópnum er góð. Það eru allir léttir á því,“ sagði landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir í samtali við 433.is í vikunni.

Framundan er leikur gegn Þýskalandi í undankeppni EM klukkan 16:15 í dag á Laugardalsvelli. Sigur gulltryggir sæti á EM en takist það ekki fá Stelpurnar okkar annað tækifæri til að gera það á þriðjudag gegn Pólverjum ytra.

video
play-sharp-fill

„Við þurfum að vera rosalega þéttar varnarlega. Við höfum spilað marga leiki við þær upp á síðkastið og vitum í hverju þær eru góðar. Ég held að sterkur varnarleikur og þéttleiki milli lína muni skila okkur góðri niðurstöðu,“ sagði Selma en íslenska liðið hefur spilað töluvert við Þýskaland undanfarin misseri.

„Ég held við getum tekið eitthvað úr öllum leikjunum og lært aðeins inn á þær. Við tökum það með okkur inn í föstudaginn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
Hide picture