fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að spila á móti Þýskalandi, við höfum gert það reglulega undanfarið,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir við 433.is fyrir æfingu Íslands í Laugardalnum í dag.

Framundan er leikur í undankeppni EM við Þýskaland hér heima. Liðin hafa mæst reglulega undanfarið og síðast í leik liðanna ytra í þessari sömu keppni. Hann tapaðist 3-1.

„Við vitum í hverju þær eru góðar og hvað við erum að fara út í. Við þurfum bara að hamra á þeim atriðum og mæta almennilega til leiks.“

Leikurinn gegn Þjóðverjum er á föstudag og fjórum dögum síðar heimsækja Stelpurnar okkar Pólverja. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sætið á EM.

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum,“ sagði Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture