fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að spila á móti Þýskalandi, við höfum gert það reglulega undanfarið,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir við 433.is fyrir æfingu Íslands í Laugardalnum í dag.

Framundan er leikur í undankeppni EM við Þýskaland hér heima. Liðin hafa mæst reglulega undanfarið og síðast í leik liðanna ytra í þessari sömu keppni. Hann tapaðist 3-1.

„Við vitum í hverju þær eru góðar og hvað við erum að fara út í. Við þurfum bara að hamra á þeim atriðum og mæta almennilega til leiks.“

Leikurinn gegn Þjóðverjum er á föstudag og fjórum dögum síðar heimsækja Stelpurnar okkar Pólverja. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sætið á EM.

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum,“ sagði Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
Hide picture