fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að spila á móti Þýskalandi, við höfum gert það reglulega undanfarið,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir við 433.is fyrir æfingu Íslands í Laugardalnum í dag.

Framundan er leikur í undankeppni EM við Þýskaland hér heima. Liðin hafa mæst reglulega undanfarið og síðast í leik liðanna ytra í þessari sömu keppni. Hann tapaðist 3-1.

„Við vitum í hverju þær eru góðar og hvað við erum að fara út í. Við þurfum bara að hamra á þeim atriðum og mæta almennilega til leiks.“

Leikurinn gegn Þjóðverjum er á föstudag og fjórum dögum síðar heimsækja Stelpurnar okkar Pólverja. Sigur í öðrum hvorum leiknum gulltryggir sætið á EM.

„Það væri skemmtilegra að gera það á heimavelli og á móti Þjóðverjum,“ sagði Alexandra.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
Hide picture