fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Stórveldi í baráttuna um Orra Stein

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:30

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er á óskalista þýska liðsins Stuttgart. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Orri, sem verður tvítugur seinna í sumar, er ansi eftirsóttur um þessar mundir, en hann gerði tíu mörk fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Atalanta á Ítalíu og Girona á Spáni en nú er Stuttgart einnig nefnt til sögunnar. Leikmaðurinn hefur verið látinn vita af þessum áhuga.

Að fara til Stuttgart yrði án efa spennandi skref fyrir Orrra. Liðið hafnaði í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og spilar því í Meistaradeild Evrópu í haust.

Orri er samningsbundinn FCK til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir