fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Stórveldi í baráttuna um Orra Stein

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:30

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er á óskalista þýska liðsins Stuttgart. Sky í Þýskalandi segir frá þessu.

Orri, sem verður tvítugur seinna í sumar, er ansi eftirsóttur um þessar mundir, en hann gerði tíu mörk fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Atalanta á Ítalíu og Girona á Spáni en nú er Stuttgart einnig nefnt til sögunnar. Leikmaðurinn hefur verið látinn vita af þessum áhuga.

Að fara til Stuttgart yrði án efa spennandi skref fyrir Orrra. Liðið hafnaði í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og spilar því í Meistaradeild Evrópu í haust.

Orri er samningsbundinn FCK til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“