fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Misheppnað „hawk tuah“ stjörnunnar fer um eins og eldur í sinu – Myndband

433
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hawk tuah“ myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu undanfarnar vikur. Einhverjir vilja meina að atvik í leik Frakka og Spánverja á EM í gær hafi minnt á það.

Hailey Welch er konan á bak við „hawk tuah“ en hún öðlaðist heimsfrægð eftir viðtal sem hún fór í er hún var úti að skemmta sér á dögunum.

„Hvað er það sem tryllir karlmenn í rúminu í hvert einasta skipti?“ var Welch spurð. „Þú verður bara að gera hawk tuah og hrækja á það,“ svaraði hún skellihlæjandi.

Í sigri Frakklands á Spáni í undanúrslitum EM í gær átti Kylian Mbappe misheppnaða tilraun til að hrækja. Myndband af því hefur vakið mikla athygli.

Netverjar fóru strax að tala um það sem „misheppnað hawk tuah“ og í kjölfarið gerðu breskir miðlar það sama. Allt saman í góðu gríni gert.

Hér að neðan má sjá myndbandið af Mbappe sem um ræðir. Hann átti ekki sinn besta leik – og í raun ekki sitt besta mót heilt yfir. Spánverjar unnu leik gærdagsins 2-1.

Meira
Þetta er konan á bak við gríðarlega vinsæla „hawk tuah“ myndbandið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning