fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Harðneitar að hafa ekki þorað að taka vítaspyrnu á EM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden harðneitar því að hann hafi verið tekinn af velli gegn Sviss því hann vildi ekki taka vítaspyrnu í viðureigninni.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum en England hafði betur í vítakeppni þar sem Jordan Pickford varði einu spyrnu leiksins frá Manuel Akanji.

Talað hefur verið um að Foden hafi ekki viljað stíga á punktinn og fór því af velli en hann segir þær sögusagnir ekki réttar.

,,Ég hefði tekið eina spyrnu ef ég hefði verið á vellinum en það eru leikmenn inná sem taka reglulega vítaspyrnur fyrir sínm félagslið svo það er vit í því að leyfa þeim að stíga upp,“ sagði Foden.

,,Ég held að það sé hugsun Gareth, að setja bestu vítaspyrnuskytturnar á völlinn. Ég er ánægður með það í dag því þetta hentaði okkur í sigri.“

,,Eins og ég segi ef ég hefði verið á vellinum þá hefði ég alls ekki mótmælt því að taka spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja