fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Harðneitar að hafa ekki þorað að taka vítaspyrnu á EM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden harðneitar því að hann hafi verið tekinn af velli gegn Sviss því hann vildi ekki taka vítaspyrnu í viðureigninni.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum en England hafði betur í vítakeppni þar sem Jordan Pickford varði einu spyrnu leiksins frá Manuel Akanji.

Talað hefur verið um að Foden hafi ekki viljað stíga á punktinn og fór því af velli en hann segir þær sögusagnir ekki réttar.

,,Ég hefði tekið eina spyrnu ef ég hefði verið á vellinum en það eru leikmenn inná sem taka reglulega vítaspyrnur fyrir sínm félagslið svo það er vit í því að leyfa þeim að stíga upp,“ sagði Foden.

,,Ég held að það sé hugsun Gareth, að setja bestu vítaspyrnuskytturnar á völlinn. Ég er ánægður með það í dag því þetta hentaði okkur í sigri.“

,,Eins og ég segi ef ég hefði verið á vellinum þá hefði ég alls ekki mótmælt því að taka spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning