fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Efnilegur leikmaður frá Arsenal til Brighton

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 16:00

Cozier-Duberry. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi og efnilegi Amario Cozier-Duberry er farinn á frjálsri sölu frá Arsenal til Brighton.

Þessi 19 ára gamli kantmaður skrifar undir fjögurra ára samning við Brighton og verður skráður í U-21 árs lið félagsins til að byrja með.

Cozier-Duberry hefur staðið sig vel með yngri liðum Arsenal undanfarin ár en hefur ekki fengið sénsinn með aðalliðinu. Hann skoraði til að mynda 18 mörk og lagði upp 10 í 48 leikjum fyrir U-21 árs lið Arsenal.

Cozier-Duberry er U-19 ára landliðsmaður Englands, þar sem hann er með þrjú mörk í átta leikjum. Brighton bindur miklar vonir við hann fyrir framtíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni