fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Er hann sá eini sem kæmist í byrjunarlið Englands? – ,,Ekkert frábært lið á þessu móti“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert frábært landslið á EM í Þýskalandi ef þú spyrð fyrrum knattspyrnustjórann og nú sparkspekinginn Harry Redknapp.

Redknapp hefur séð alla leiki Englands á EM hingað til en næsti andstæðingur liðsins er Sviss í 8-liða úrslitum í dag.

Redknapp segir að öll stórliðin hafi ekki staðist væntingar á mótinu til þessa og eru margir sem taka undir þau ummæli.

England hefur ekki heillað marga ef einhvern á mótinu og þarf að sýna sitt rétta andlit til þess að slá Sviss úr leik sem hefur átt flott mót.

,,Það er ekkert frábært lið á þessu móti. Ekki eins og spænska landsliðið með Xavi og Andres Iniesta eða Frakkland með Zinedine Zidane og Thierry Henry,“ sagði Redknapp.

,,Sviss átti skilið að vinna gegn Ítalíu en það sannar líka bara þann punkt að stórliðin eru ekki frábær. Ég er ekki að sýna neina vanvirðingu en hversu margir í Sviss myndu komast í enska landsliðið?“

,,Manuel Akanji er möguleiki og einhverjir myndu kalla eftir því að Granit Xhaka fengi pláss. Fyrir mig er Akanji sá eini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea