fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deildin: HK varð sér til skammar á Akranesi – Viktor skoraði fjögur mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 17:02

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki hægt að segja annað en að HK hafi orðið sér til skammar í Bestu deild karla í dag.

HK spilaði við ÍA á Akranesi og fékk á sig átta mörk þar sem Viktor Jónsson fór hamförum fyrir heimamenn.

Viktor skoraði fernu fyrir ÍA í 8-0 sigri þar sem gestirnir buðu upp á mögulega slökustu frammistöðu sumarsins.

Breiðablik missteig sig á Ísafirði en liðið heimsótti Vestra og þrátt fyrir að hafa komist tvívegis yfir lauk leiknum með jafntefli.

Axel Óskar Andrésson reyndist þá hetja KR sem gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna.

ÍA 8 – 0 HK
1-0 Jón Gísli Eyland Gíslason(‘5)
2-0 Erik Sandberg (’23)
3-0 Jón Gísli Eyland Gíslason(’34)
4-0 Viktor Jónsson(’45)
5-0 Viktor Jónsson(’72)
6-0 Viktor Jónsson(’75)
7-0 Viktor Jónsson(’83)
8-0 Johannes Vall(’88)

Vestri 2 – 2 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’18, víti)
1-1 Modou Fall(’27
1-2 Daniel Obbekjær(’57)
2-2 Benedikt V. Warén(’65)

KR 1 – 1 Stjarnan
0-1 Haukur Örn Brink(’35)
1-1 Axel Óskar Andrésson(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað