fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ætlar að flýja land ef þetta gerist í dag: Orðinn virkilega þreyttur á stöðunni – ,,Melbourne eða Sydney“

433
Laugardaginn 6. júlí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Roy Keane hefur grínast með það að hann ætli að flýja land ef England vinnur EM í Þýskalandi.

England spilar við Sviss í 8-liða úrslitum í dag og er í raun ekki talið sigurstranglegra miðað við frammistöðuna á mótinu hingað til.

Keane hefur alls ekki verið hrifinn af leik Englands en hann er sjálfur írskur en hefur búið í Englandi til margra ára.

Fáir búast við að England fagni sigri í mótinu og er Keane svo sannarlega einn af þeim.

,,Þegar við erum í sjónvarpinu þá þurfum við að hrósa Manchester City, ef eitthvað lið vinnur bikar þá er ekki annað hægt en að gefa því hrós,“ sagði Keane.

,,Ég myndi augljóslega flýja land ef þeir vinna mótið – ég myndi örugglega enda í Melbourne eða Sydney.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað