fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta eru bara einkamál,“ segir Richard Hughes nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool um samningamál Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold.

Þessir þrír lykilmenn Liverpool eru allir að fara inn í sitt síðasta samningaár hjá Liverpool og því er staðan snúin.

„Einu áhyggjurnar sem við höfum eru að leikmenn vilji vera hérna og með þessa þrjá þá erum við öryggir á því.“

Arne Slot tók við Liverpool í sumar er að hefja þá vinnu að smíða sitt lið, óvíst er hvort allir þessir þrír geri þó nýjan samning.

Salah hefur verið besti sóknarmaður Liverpool síðustu ár en Trent og Van Dijk hafa verið lykilmenn í vörn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“