„Þetta eru bara einkamál,“ segir Richard Hughes nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool um samningamál Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold.
Þessir þrír lykilmenn Liverpool eru allir að fara inn í sitt síðasta samningaár hjá Liverpool og því er staðan snúin.
„Einu áhyggjurnar sem við höfum eru að leikmenn vilji vera hérna og með þessa þrjá þá erum við öryggir á því.“
Arne Slot tók við Liverpool í sumar er að hefja þá vinnu að smíða sitt lið, óvíst er hvort allir þessir þrír geri þó nýjan samning.
Salah hefur verið besti sóknarmaður Liverpool síðustu ár en Trent og Van Dijk hafa verið lykilmenn í vörn liðsins.
🚨 Liverpool director Hughes on Salah, van Dijk and Trent contract talks: “These are private matters”.
“The only concern we have is total commitment to the cause and we’re absolutely convinced that is the case”. pic.twitter.com/jAkKNZ21BT
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2024