fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 13:01

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram virðist vera búinn að hafna nýjum samningi við Val og er því á förum frá félaginu. Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er á leiðinni.

Þetta kemur fram í Dr. Football. Samningur Frederik á Hlíðarenda rennur út í lok þessa árs og verður ekki framlengdur miðað við þessar fréttir.

„Frederik Schram er búinn að segja nei við nýjum samningi við Val. Hann vildi verða launahæsti leikmaður liðsins eða nálægt því allavega. Þeir eru komnir með nýjan markmann, Ömmi er á leiðinni,“ segir Hjörvar Hafliðason í Dr. Football.

Ögmundur Kristinsson. Getty Images

„Þeir náðu bara ekki saman við hann og fóru svo bara að tala við Ögmund,“ bætir hann við.

Hinn 35 ára gamli Ögmundur er sem stendur á mála hjá gríska liðinu AE Kifisias. Hann gekk í raðir þess frá stórliði Olympiacos síðasta sumar.

Ögmundur, sem á að baki 19 A-landsleiki, er samningslaus og nú sagður vera að semja við Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England