fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo hefur lokið leik á EM – Frakkar unnu í vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins og mætir þar Spáni. Þetta varð ljóst eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni.

Venjulegur leiktími og framlenging liðanna var með leiðinlegasta móti og var markalaust.

Frakkar höfðu afskaplega lítinn áhuga á að sækja og nokkurn brodd vantaði í sóknarleik Portúgals.

Þegar komið var í vítaspyrnukeppni byrjaði Ousmae Dembele á að skora fyrir Frakka. Cristiano Ronaldo fór fyrstur á punktinn hjá Portúgal og skoraði af fádæma öryggi.

Youssouf Fofana var næstur fyrir Frakka og skoraði með skoti á mitt markið. Bernardo Silva fór næst fyrir Portúgal og skoraði af öryggi.

Miðvörðurinn, Jules Kound var sá þriðji fyrir Frakka og skoraði af öryggi. Joao Felix fór næst fyrir Portúgal og skaut í stöngina, sá fyrsti til að brenna af.

Bradley Barcola var fjórði Frakkinn á punktinn og skoraði örugglega, Diogo Costa fór enn á ný í vitlaust horn. Sá fjórði hjá Portúgal var Nuno Mendes sem gerði engin mistök og skoraði af öryggi.

Theo Hernandez var svo sá fimmti fyrir Frakka og skoraði af öryggi og skaut Frökkum í undanúrslit. Hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo hefur því spilað sinn síðasta leik á Evrópumóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu