fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Velur Sádi-Arabíu fram yfir ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíski miðvörðurinn Arthur Theate hefur valið að ganga til liðs við Al-Ittihad í Sádi-Arabíu.

Hinn 24 ára gamli Theate er á mála hjá Rennes en hann hafði vakið áhuga enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, sem og fleiri félaga.

Theate hefur hins vegar valið Al-Ittihad og að spila undir stjórn Ítalans Stefano Pioli sem er að taka við liðinu. Kappinn hefur þegar staðist læknisskoðun.

Al-Ittihad greiðir Rennes 18 milljónir evra fyrir Theate, sem skrifar undir þriggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar.

Al-Ittihad olli vonbrigðum í sádiarabísku deildinni á síðustu leiktíð og hafnaði í fimmta sæti sem ríkjandi meistari. Með liðinu leika menn á borð við N’Golo Kante og Karim Benzema.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?