fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Mjólkurbikar karla: Víkingur enn einu sinni í bikarúrslit eftir dramatískan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 22:24

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er kominn í úrslit Mjólkurbikars karla og freistar þess að vinna fimmta titil sinn í röð. Liðið tók á móti Stjörnunni í hádramatískum leik í kvöld.

Heimamenn stýrðu leiknum í fyrri hálfleik en það tók tíma að brjóta gestina á bak aftur. Það tókst hins vegar á 42. mínútu þegar hinn magnaði Danijel Dejan Djuric skoraði. Staðan í hálfleik var 1-0.

Stjarnan hótaði því að jafna í seinni hálfleik en vonin virtist vera að renna út í sandinn þegar reynsluboltinn Guðmundur Kristjánsson skoraði í uppbótartíma og tryggði Garðbæingum framlengingu.

Í framlengingunni var ekkert skorað en Víkingur komst næst því að setja boltann í netið þegar Mathias Rosenörn varði á ótrúlegan hátt skot Gísla Gottskálks Þórðarsonar af stuttu færi.

Það var því farið í vítaspyrnukeppni og þar vann Víkingur 5-4. Liðið er því komið í bikarúrslit enn eitt árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu