fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fáir tóku eftir þessu í gær – Skildi skóna sína eftir á miðjum velli og það hafði gríðarleg áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florin Nita markvörður Rúmeníu var að reyna að sparka skóm út af vellinum þegar Donyl Malen skoraði þriðja mark Hollands í sigrinum í gær.

Þannig hafði óprúttinn aðili hlaupið inn á völlinn skömu áður og skilið skóna sína eftir í teignum hjá Rúmeníu, það hafði heldur betur áhrif

Hollendingar flugu áfram í undanúrslit með nokkuð sannfærandi 3-0 sigri á Rúmeníu í Þýskalandi. Það var Liverpool maðurinn, Cody Gakpo sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir tuttugu mínútna leik.

Hollendingar fengu fullt af færum til að klára leikinn en voru klaufar upp við markið. Það var svo Donyl Malen sem kom liðinu í 2-0 þegar lítið var eftir af leiknum og hann bætti við þriðja marki liðsins í uppbótartíma. Holland komið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?