fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Er þetta vísbending um þátttöku Shaw á laugardag?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 19:00

Luke Shaw / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw átti að ræða við fjölmiðla í dag en knattspyrnusambandið hætti við og sendi Ivan Toney í staðinn. Því hefur verið velt upp hvort þetta gefi í skyn að bakslag hafi komið upp í endurkomu vinstri bakvarðarins.

Kieran Trippier meiddist í leiknum gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM um síðustu helgi. England vann leikinn naumlega.

Shaw hefur ekki spilað síðan í febrúar vegna meiðsla en talið er að hann nálgist endurkomu og byrji jafnvel leikinn gegn Sviss í 8-liða úrslitum á laugardag.

Henry Winter, virtur enskur blaðamaður, greindi hins vegar frá því að Shaw hafi verið skipt út fyrir Toney er kom að því að ræða við fjölmiðla í dag.

Enska knattspyrnusambandið segir það ekkert hafa með heilsu leikmannsins að gera, heldur vilji hann spila á EM áður en hann ræðir við fjölmiðla.

Miðað við það eru enn ágætis líkur á að Shaw spili leikinn gegn Sviss, en þess má geta að hann æfði í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“