fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

De Ligt gefur United græna ljósið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Matthijs de Ligt gangi í raðir Manchester United þegar Evrópumótinu lýkur.

Þannig segir Fabrizio Romano að De Ligt sé búinn að gefa sitt samþyki á tilboð Manchester United.

Viðræður United og Bayern eru í fullum gangi og gæti lokið fljótlega ef liðin ná saman.

De Ligt er hollenskur varnarmaður sem Bayern vill selja í sumar og United er að skoða að kaupa hann.

United vill ekki borga verðmiðann sem Everton setur á Jarrad Branthwaite og þá má félagið ekki Jean-Clair Todibo frá Nice.

Því hefur United sett einbeitingu á De Ligt og eru viðræður að byrja í kringum 40 milljónir evra.

De Ligt vann áður með Erik ten Hag hjá Ajax og þar varð De Ligt að stjörnu í fótboltanum en hann er 24 ára og hefur spilað með Juventus og Bayern síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?