fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

De Ligt gefur United græna ljósið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir það að Matthijs de Ligt gangi í raðir Manchester United þegar Evrópumótinu lýkur.

Þannig segir Fabrizio Romano að De Ligt sé búinn að gefa sitt samþyki á tilboð Manchester United.

Viðræður United og Bayern eru í fullum gangi og gæti lokið fljótlega ef liðin ná saman.

De Ligt er hollenskur varnarmaður sem Bayern vill selja í sumar og United er að skoða að kaupa hann.

United vill ekki borga verðmiðann sem Everton setur á Jarrad Branthwaite og þá má félagið ekki Jean-Clair Todibo frá Nice.

Því hefur United sett einbeitingu á De Ligt og eru viðræður að byrja í kringum 40 milljónir evra.

De Ligt vann áður með Erik ten Hag hjá Ajax og þar varð De Ligt að stjörnu í fótboltanum en hann er 24 ára og hefur spilað með Juventus og Bayern síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu