fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Manchester United hefur mánuð til að ákveða sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 07:00

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mánuð til að ákveða það hvort félagið vilji fá sóknarmanninn Joshua Zirkzee í sínar raðir.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Zirkzee spilar með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni.

Zirkzee er með kaupákvæði í samningi sínum við Bologna en sú klásúla rennur út í byrjun ágúst.

United þarf að borga 40 milljónir evra fyrir Hollendinginn sem var á mála hjá Bayern Munchyen á sínum tíma.

Ef ekkert tilboð berst næsta mánuðinn eru allar líkur á að þessi 23 ára gamli leikmaður verði um kyrrt á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun